Júní 2019

Í júní byrjaði íþrótta- og sumarskóli, sem er í hverri viku. Þá eru fjölbreytileg og skemmtileg tilboð í gangi fyrir börnin. Í sumarskólanum hefur meðal annars hefur verið boðið uppá orminn, fallhlíf, vatnsliti, trönulist, sullstöð, sápukúlur og margt fleira. Íþróttaskólinn hefur verið að bjóða upp á fótbolta, körfubolta, jafnvægisslá, grjónakast, hringakast og margt fleira. Börnin okkar eru flest að fara yfir á Dvergholt í haust og munum við vera með þeim þar fyrstu dagana.

Við vonumst til að geta tekið á móti nýjum börnum mánaðarmótin ág./sept. þegar við höfum ráðið nýtt fólk til að vera með okkur nk. vetur.

Kveðja Birna og Co.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

HM setti lit á hefðbundna daga hjá okkur og voru við með þemaliti á keppnisdögum hjá Íslandi, og auðvitað voru litirnir blár, hvítur og rauður. Börnin skemmtu sér vel og æfðum við í söngstund að klappa í takt og syngja áfram Ísland J