Verkfall Eflingar utan Reykjavíkur

Áhrif verkfalls Eflingar á höfuðborgarsvæðinu kemur við okkur í Kópasteini.
Stór hluti af leikskólanum er ræstur af Eflingar fólki, þau svæði hafa ekki verið þrifinn síðan á föstudaginn; Hulduholt, Dvergholt, eldhúsið, starfsmannaaðstaða og salerni starfsmanna.
Því mun leikskólinn ekki opna þessar deildir á morgun/fimmtudaginn 12.mars og verður lokaður þangað til samningar hafa náðst.
Vinsamlegast fylgist með fréttum og tilkynningum frá leikskólanum varðandi þetta.
Álfholt og Steinholt (þrifið af Dagar) verður lokað milli 12-13. Enginn matur!
Börnin og starfsmenn fara heim í mat milli 12-13. Foreldrar eru beðnir að láta vita ef þeir ætla ekki að nýta skóladvölina í gegnum samskiptaforritið Völu.
Foreldrar fá nánari upplýsingar í gegnum skilaboðakerfi Völu.