Rýmingaræfing frestað í morgun !

Gott fólk, við frestuðum rýmingaræfingu í morgun þar sem við erum rétt að klára að aðlaga á yngstu deildina og börnin þar enn viðkvæm. Stefnum á æfingu á næstu vikum. Í dag fara heim með nýjum -yngstu börnum bæklingur fyrir foreldra til að minna á gildi lesturs fyrir börnin frá unga aldri. Nokkur börn af Dvergholti og Steinholti fóru í salinn með Eydísi að horfa á streymi frá Sinfó í morgun. Þau horfðu með áhuga. Góða helgi. Leikskólastjóri.