Ýmis fróðleikur fyrir foreldra

Hér inn á heimasíðuna, undir (Foreldrar > Fróðleikur), höfum við sett nokkur skjöl sem innihalda ýmsan fróðleik fyrir foreldra. Þar má m.a. finna fróðleik frá talmeinafræðingi ásamt textum við lögin úr Lubbi finnur málbein. Með tíð og tíma mun svo fleira bætast við. Vonandi hafið þið gagn og gaman af.