Götuleikhúsið í heimsókn

Miðvikudaginn síðastliðinn kom Götuleikhúsið í heimsókn til okkar í garðinn.
Þau sýndu okkur leikrit um Prins Póló sem var virkilega skemmtilegt og börnin höfðu gaman af.