Sissa heiðruð!

Þetta er skemmtileg hefð sem bærinn hefur og ánægjulegt að segja frá því að 6 starfsmenn við Kópastein hafa fengið slíka viðurkenningu
á liðnum árum. Það er gæfa skólans að hafa átt farsæla og trygga starfsmenn í gegnum árin.