Fréttir og tilkynningar

Vasaljósadagur

Næsta fimmtudag 14.nóvember mega börnin koma með vasaljós í skólann. Börnin byrja morgunin á að fara með foreldri út í garð að leita að endurskinsmerki. Þessi viðburður er í boði foreldrafélagsins.
Nánar

Ýmis fróðleikur fyrir foreldra

Hér inn á heimasíðuna, undir (Foreldrar > Fróðleikur), höfum við sett nokkur skjöl sem innihalda ýmsan fróðleik fyrir foreldra. Þar má m.a. finna fróðleik frá talmeinafræðingi ásamt textum við lögin ú
Nánar

Skipulagsdagur 21. nóvember næstkomandi

21. nóvember er skipulagsdagur. Hann er nýttur til undirbúnings desembermánaðar og foreldrasamtala í janúar. Þennan dag er lokað/closed.
Nánar

Viðburðir

Barnasáttmáli 20 ára

Skipulagsdagur

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla