Fréttir og tilkynningar

Bleikur dagur 16. október

Föstudaginn 16. október er bleikur dagur! Gaman væri ef börnin myndu klæðast einhverju bleiku þann dag.
Nánar
Fréttamynd - Bleikur dagur 16. október

Skipulagsdagur 27. október nk.

Við minnum á skipulagsdag þriðjudaginn 27. október nk. Þann dag er leikskólinn lokaður.
Nánar

Söngtextar komnir inn á heimasíðu

Nú er hægt að nálgast texta við lög sem börnin eru að syngja í söngstund og í tónlistartímum hjá Björgu.
Nánar
Fréttamynd - Söngtextar komnir inn á heimasíðu

Viðburðir

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla