Fréttir af skólastarfi.

Vasaljósadagur

Næsta fimmtudag 14.nóvember mega börnin koma með vasaljós í skólann. Börnin byrja morgunin á að fara með foreldri út í garð að leita að endurskinsmerki. Þessi viðburður er í boði foreldrafélagsins.
Nánar

Ýmis fróðleikur fyrir foreldra

Hér inn á heimasíðuna, undir (Foreldrar > Fróðleikur), höfum við sett nokkur skjöl sem innihalda ýmsan fróðleik fyrir foreldra. Þar má m.a. finna fróðleik frá talmeinafræðingi ásamt textum við lögin ú
Nánar

Skipulagsdagur 21. nóvember næstkomandi

21. nóvember er skipulagsdagur. Hann er nýttur til undirbúnings desembermánaðar og foreldrasamtala í janúar. Þennan dag er lokað/closed.
Nánar

Skipulagsdagur 21. nóvember

Næsti skipulagsdagur er fimmtudaginn 21. október. Þá verður leikskólinn lokaður/closed.
Nánar

Rýmingaræfing frestað í morgun !

Gott fólk, við frestuðum rýmingaræfingu í morgun þar sem við erum rétt að klára að aðlaga á yngstu deildina og börnin þar enn viðkvæm. Stefnum á æfingu á næstu vikum. Í dag fara heim með nýjum -yng
Nánar

Haustið 2019

Kæru foreldrar. Við erum að taka í notkun nýtt kerfi í samskiptum við foreldra. Vonandi verðum við búin að ná tökum á þessu ferli á næstu vikum ( heimasíða og önnur samskipti og einnig allt er varðar
Nánar

Næsti skipulagsdagur er 13.sept. nk. Ath. þennan dag eru bör

Við erum að fá námskeið varðandi Lubba og málbeinið. Spennandi námsefni sem við höfum verið að nota. Starfsmannafundir og deildarfundir eru einnig á dagskrá. Við höfum ráðið til okkar nýjan matsvein
Nánar

Frábær vorhátíð í dag. Takk fyrir komuna.

Leikskólinn og foreldrafélagið voru með sameiginlega hátíð í dag sem tóks frábærlega. Í hádeginu voru grillaðar pylsur. Þökkum ykkur fyrir góða mætingu kæru vinir.
Nánar

Skipulagsdagur 17. maí 2019.

Síðasti skipulagsdagur á þessu skólaári er 17. maí nk. Þann dag er skólinn lokaður/closed. Unnið verður með endurmat, sumarstarfið og við fáum fræðslu og innlögn frá Félagsþjónustunni og verkefnastjó
Nánar