Fréttir af skólastarfi.

Sissa heiðruð!

Sissa okkar (Sigrún Hrefna) deildarstjóri á Álfholti var heiðruð ásamt 9 öðrum starfsmönnum bæjarins sem hafa starfað í 25 ár.
Nánar

Sumarlokun 2021

Sumarlokun leikskólans verður frá 7. júlí til 5. ágúst 2021. Ath. við lokum á hádegi 7. júlí og opnum á hádegi 5. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun 2021

Jólakveðja

Jólakveðja frá Kópasteini. Smellið á myndina til að lesa.
Nánar
Fréttamynd - Jólakveðja

Gestur í garðinn og leiksýning

Föstudaginn 11. desember fengum við skemmtilega heimsókn frá þessum kátu sveinum. Þeir sungu með okkkur nokkur lög og svo var gengið í kringum sandkassann. Allir kátir og glaðir!
Nánar
Fréttamynd - Gestur í garðinn og leiksýning

Ný gjaldskrá leikskóla

Ný gjaldskrá leikskólagjalda tekur gildi þann 1. janúar 2021.
Nánar

Bráðum koma blessuð jólin...

Hér koma skemmtilegar myndir af því fjölbreytta starfi sem við höfum verið að vinna í nóvember og desember.
Nánar
Fréttamynd - Bráðum koma blessuð jólin...

Jólalög

Nú er hægt að nálgast texta við lögin sem við syngjum í desember hér á heimasíðunni.
Nánar

Bleikur dagur 16. október

Föstudaginn 16. október er bleikur dagur! Gaman væri ef börnin myndu klæðast einhverju bleiku þann dag.
Nánar
Fréttamynd - Bleikur dagur 16. október

Skipulagsdagur 27. október nk.

Við minnum á skipulagsdag þriðjudaginn 27. október nk. Þann dag er leikskólinn lokaður.
Nánar

Söngtextar komnir inn á heimasíðu

Nú er hægt að nálgast texta við lög sem börnin eru að syngja í söngstund og í tónlistartímum hjá Björgu.
Nánar
Fréttamynd - Söngtextar komnir inn á heimasíðu