Fréttir af skólastarfi.

Jólalög

Nú er hægt að nálgast texta við lögin sem við syngjum í desember hér á heimasíðunni.
Nánar

Bleikur dagur 16. október

Föstudaginn 16. október er bleikur dagur! Gaman væri ef börnin myndu klæðast einhverju bleiku þann dag.
Nánar
Fréttamynd - Bleikur dagur 16. október

Skipulagsdagur 27. október nk.

Við minnum á skipulagsdag þriðjudaginn 27. október nk. Þann dag er leikskólinn lokaður.
Nánar

Söngtextar komnir inn á heimasíðu

Nú er hægt að nálgast texta við lög sem börnin eru að syngja í söngstund og í tónlistartímum hjá Björgu.
Nánar
Fréttamynd - Söngtextar komnir inn á heimasíðu

Ný stjórn foreldrafélagsins

Í lok september fór fram Aðalfundur foreldrafélags Kópasteins. Kosið var í nýja stjórn fyrir skólaárið 2020-2021. Meðlimi stjórnar má sjá undir síðunni Foreldrar - Foreldrafélag.
Nánar

Skóladagatal 2020-2021

Nú er skóladagatal 2020-2021 komið á vefinn.
Nánar

Söngstund

Fyrsta söngstund vetrarins verður mánudaginn 24. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Söngstund

Skipulagsdagur föstudaginn 11. september

Föstudaginn 11. september verður skipulagsdagur hjá okkur. Leikskólinn verður því lokaður þann dag.
Nánar

Götuleikhúsið í heimsókn

Miðvikudaginn síðastliðinn kom Götuleikhúsið í heimsókn til okkar í garðinn.
Nánar

Rýmingaræfing

Síðastliðinn föstudag var rýmingaræfing og gekk hún mjög vel.
Nánar