Fréttir af skólastarfi.

Ábending frá Krabbameinsfélaginu varðandi sólarvarnir

Með hækkandi sól er nauðsynlegt að huga að sólarvörnum. Á Íslandi er sólin sterk frá apríl og út september. Sérstaklega þarf að huga að sólarvörnum fyrir börn.
Nánar
Fréttamynd - Ábending frá Krabbameinsfélaginu varðandi sólarvarnir

Blár dagur

Frá félagi barna með einhverfu. Við minnum á BLÁA DAGINN, sem við höldum hátíðlegan um land allt föstudaginn 9. apríl n.k.
Nánar
Fréttamynd - Blár dagur

Starfslok hjá Stellu okkar

Stella hefur starfað sem leiðbeinandi í 27 ár á Kópasteini. Við þökkum fyrir gott samstarf og óskum henni alls góðs.
Nánar
Fréttamynd - Starfslok hjá Stellu okkar

Helsufar barna á leikskólaaldri - gátlisti

Gátlistinn Heilsufar barna á leikskólaaldri er samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og fleiri aðila.
Nánar

Fjölmenningarvika

Svipmyndir frá Fjölmenningarvikunni.
Nánar
Fréttamynd - Fjölmenningarvika

Sissa heiðruð!

Sissa okkar (Sigrún Hrefna) deildarstjóri á Álfholti var heiðruð ásamt 9 öðrum starfsmönnum bæjarins sem hafa starfað í 25 ár.
Nánar

Sumarlokun 2021

Sumarlokun leikskólans verður frá 7. júlí til 5. ágúst 2021. Ath. við lokum á hádegi 7. júlí og opnum á hádegi 5. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun 2021

Jólakveðja

Jólakveðja frá Kópasteini. Smellið á myndina til að lesa.
Nánar
Fréttamynd - Jólakveðja

Gestur í garðinn og leiksýning

Föstudaginn 11. desember fengum við skemmtilega heimsókn frá þessum kátu sveinum. Þeir sungu með okkkur nokkur lög og svo var gengið í kringum sandkassann. Allir kátir og glaðir!
Nánar
Fréttamynd - Gestur í garðinn og leiksýning

Ný gjaldskrá leikskóla

Ný gjaldskrá leikskólagjalda tekur gildi þann 1. janúar 2021.
Nánar