Fréttir af skólastarfi.

Varðandi forritið Völu

Kæru foreldrar Síðastliðið haust tók bærinn í notkun nýtt forrit sem foreldrar og kennarar hafa aðgang að varðandi leikskólann.
Nánar

Til upplýsinga

Leiðbeiningar vegna röskunar á skólastarfi sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins gefur út, er nú komið á heimasíðuna undir "Foreldrar".
Nánar

Jólakveðja

Jólakveðja Kópasteins
Nánar
Fréttamynd - Jólakveðja

Tilkynning vegna væntanlegs óveðurs 10. desember

Kæru foreldrar Á fundi neyðarstjórnar Kópavogs í morgun var ákveðið að foreldrar verði hvattir til að sækja börnin sín um hádegi í dag í leikskóla, grunnskóla og frístundastarfsemi.
Nánar
Fréttamynd - Tilkynning vegna væntanlegs óveðurs 10. desember

Jóladagskrá Kópasteins

Hér má sjá jóladagskrá Kópasteins í desember 2019.
Nánar
Fréttamynd - Jóladagskrá Kópasteins

Vasaljósadagur

Næsta fimmtudag 14.nóvember mega börnin koma með vasaljós í skólann. Börnin byrja morgunin á að fara með foreldri út í garð að leita að endurskinsmerki. Þessi viðburður er í boði foreldrafélagsins.
Nánar

Ýmis fróðleikur fyrir foreldra

Hér inn á heimasíðuna, undir (Foreldrar > Fróðleikur), höfum við sett nokkur skjöl sem innihalda ýmsan fróðleik fyrir foreldra. Þar má m.a. finna fróðleik frá talmeinafræðingi ásamt textum við lögin ú
Nánar

Skipulagsdagur 21. nóvember næstkomandi

21. nóvember er skipulagsdagur. Hann er nýttur til undirbúnings desembermánaðar og foreldrasamtala í janúar. Þennan dag er lokað/closed.
Nánar

Skipulagsdagur 21. nóvember

Næsti skipulagsdagur er fimmtudaginn 21. október. Þá verður leikskólinn lokaður/closed.
Nánar

Rýmingaræfing frestað í morgun !

Gott fólk, við frestuðum rýmingaræfingu í morgun þar sem við erum rétt að klára að aðlaga á yngstu deildina og börnin þar enn viðkvæm. Stefnum á æfingu á næstu vikum. Í dag fara heim með nýjum -yng
Nánar