Fréttir af skólastarfi.

Skóladagatal 2020-2021

Nú er skóladagatal 2020-2021 komið á vefinn.
Nánar

Söngstund

Fyrsta söngstund vetrarins verður mánudaginn 24. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Söngstund

Skipulagsdagur föstudaginn 11. september

Föstudaginn 11. september verður skipulagsdagur hjá okkur. Leikskólinn verður því lokaður þann dag.
Nánar

Götuleikhúsið í heimsókn

Miðvikudaginn síðastliðinn kom Götuleikhúsið í heimsókn til okkar í garðinn.
Nánar

Rýmingaræfing

Síðastliðinn föstudag var rýmingaræfing og gekk hún mjög vel.
Nánar

Kópagleði

Í lok maí var Kópagleði sem er útskrift elstu barnanna okkar.
Nánar
Fréttamynd - Kópagleði

Erla Vigdís kveður

Erla Vigdís Kristinsdóttir leikskólakennari og fyrrum deildarstjóri í Kópasteini kveður okkur eftir 23 ára farsælt starf.
Nánar
Fréttamynd - Erla Vigdís kveður

Verkfall Eflingar utan Reykjavíkur

Áhrif verkfalls Eflingar á höfuðborgarsvæðinu kemur við okkur í Kópasteini.
Nánar

Skipulagsdagur 23. mars - lokað

Við minnum á næsta skipulagsdag mánudaginn 23. mars. Þennan dag er leikskólinn lokaður.
Nánar

Varðandi forritið Völu

Kæru foreldrar Síðastliðið haust tók bærinn í notkun nýtt forrit sem foreldrar og kennarar hafa aðgang að varðandi leikskólann.
Nánar