Heimsókn

Í dag fengum við óvænta heimsókn frá lögreglunni. Sem ræddi við okkur um umferðarreglunar og hvert við eigum að hringja ef okkur vantr hjálp eða verðum fyrir slysi eða óhappi. Það er var mjög gaman að heyra hvað börnin okkar eru vel upplýst og vissu mikið.