Desemberdagskrá

12. DESEMBER
Leiksýning fyrir börnin í boði foreldrafélagsins í salnum kl. 9:15.
13. DESEMBER
Aðventukaffi fyrir börn og foreldra frá kl. 8:00 til 9:00. Boðið verður upp á heitt súkkulaði með rjóma, kleinur og piparkökur. Grauturinn verður ekki í boði þennan morgun. Gestur í garðinn 10:00. Börn og starfsmenn taka á móti honum og syngja saman jólalög.
16. DESEMBER
Jólaball/Litlu jólin í leikskólanum. Tvær deildir dansa saman undir stjórn Bjargar tónlistakennara. Í hádeginu fáum við hangikjöt og meðlæti.
20. DESEMBER
Gömlu jólasveinarnir. Starfsmenn leika og skemmta sér í gervi gömlu sveinana.