Sumarskóli 2023

Þann 31. maí hefst árlegi sumarskólinn okkar. Þá verða ýmis góð leiktilboð í boði fyrir börnin í útiveru sem hver og ein deild sér um að skipuleggja. Meðfylgjandi er dagatal fyrir sumarskólann og aðra viðburði í júní.