Söngstund
Á mánudaginn fengum við gest í söngstundina til okkar. Inga Björk Ingadóttir tónlistarmaður sem er höfundur Sændrottningarinnar kom í heimsókn til okkar. Hún sýndi okkur hljóðfæri, spilaði og söng fyrir okkur og með okkur. Við þökkm Ingu Björk fyrir komuna.