Vorhátíð Kópasteins og foreldrafélagsins

Foreldrum er boðið í skólann til að skoða listaverk barnanna ásamt því að ýmis leiktilboð verða í boði um allt hús. Að lokum verður leiksýning úti í garði kl. 9:20. Hlökkum til að sjá ykkur!