Kópagleði

Hátíðin var með örlítið breyttu sniði þetta árið vegna aðstæðna. Börnin buðu foreldrum í skólann og sungu nokkur lög undir stjórn Bjargar tónlistarkennara. Virkilega vel heppnað enda ekki við öðru að búast af svona flottum hópi.
Við þökkum ykkur öllum fyrir ánægjulegt samstarf undanfarin ár. Bjarta framtíð!

Kennarar í Kópasteini