Ný stjórn foreldrafélagsins

Í lok september fór fram Aðalfundur foreldrafélags Kópasteins. Kosið var í nýja stjórn fyrir skólaárið 2020-2021. Meðlimi stjórnar má sjá undir síðunni Foreldrar - Foreldrafélag.