Bleikur dagur 16. október

Föstudaginn 16. október er bleikur dagur! Gaman væri ef börnin myndu klæðast einhverju bleiku þann dag.