Gestur í garðinn og leiksýning

Föstudaginn 11. desember fengum við skemmtilega heimsókn frá þessum kátu sveinum. Þeir sungu með okkkur nokkur lög og svo var gengið í kringum sandkassann. Allir kátir og glaðir! Í síðustu viku fengum við svo til okkar brúðuleiksýninguna Pönnukakan hennar Grýlu, en það er hann Bernd sem er listamaðurinn á bakið við þessa frábæru sýningu.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn