Vináttuverkefni Barnaheilla er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskóla

Efnið heitir á frummálinu Fri for mobberi og er þýtt, staðfært, framleitt og gefið út í samstarfi við Red barnet – Save the Children og Mary Fonden í Danmörku.  Fri for mobberi er einnig til fyrir yngstu bekki grunnskóla í Danmörku.

Unnið er með efnið á öllum deildum.