Velkomin á nýja heimasíðu - hér koma fréttir af okkur á Álfholti eftir langt hlé.

Elsti hópurinn hættir hjá okkur (nokkur eru þegar hætt) við sumarlokun.  Við óskum þeim alls hins besta og hlakkar til að hitta þau á nýjum vettvangi í grunnskólanum.   

Í haust koma elstu börnin af Steinholti til okkar , alls verða 25 börn á deildinni nk. vetur.

Við komum til með að færa ykkur fréttir af starfinu í haust.

Hafið það sem best í sumar, kennarar á Álfholti.