Stjórn foreldraráðs 2018-2019:

Eydís Ýr Rosenkjær formaður
Kristín Jónsdóttir meðstjórnandi
Heiða Björk Rúnarsdóttir leikskólastjóri  frá leikskólanum.

Foreldraráð fundar 1 x á önn og er leikskólastjórnendum til ráðgjafar og gefur umsögn um innri málefni s.s.starfsáætlun o.fl.

Foreldraráð skilar inn umsögn um starfsáætlun leikskólans.  Á fyrsta fundi haustsins velur ráðið formann og ritara og meðstjórnendur.  /1.okt.2018 hbr.